Ásdís, Ásta Laufey og Egill
Kaupa Í körfu
"ÉG VISSI alveg hvað ég átti að gera af því mamma var búin að segja mér það. Mamma væri kannski dáin ef ég hefði ekki sprautað hana strax," segir Egill Vagn Sigurðarson, átta ára "síðan í apríl", en hann kom móður sinni til bjargar þegar hún féll meðvitunarlaus niður á stofugólfið á heimili þeirra við Laugartún á Svalbarðseyri. MYNDATEXTI: Ásdís, Ásta Laufey og Egill í stofunni heima á Svalbarðseyri, Egill með pennann sem varð móður hans til bjargar á dögunum, en systir hans fékk þennan fína flugdreka í afmælisgjöf á sunnudaginn var.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir