Ásdís, Ásta Laufey og Egill

Margrét Þóra Þórsdóttir

Ásdís, Ásta Laufey og Egill

Kaupa Í körfu

"ÉG VISSI alveg hvað ég átti að gera af því mamma var búin að segja mér það. Mamma væri kannski dáin ef ég hefði ekki sprautað hana strax," segir Egill Vagn Sigurðarson, átta ára "síðan í apríl", en hann kom móður sinni til bjargar þegar hún féll meðvitunarlaus niður á stofugólfið á heimili þeirra við Laugartún á Svalbarðseyri. MYNDATEXTI: Ásdís, Ásta Laufey og Egill í stofunni heima á Svalbarðseyri, Egill með pennann sem varð móður hans til bjargar á dögunum, en systir hans fékk þennan fína flugdreka í afmælisgjöf á sunnudaginn var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar