Sjósókn

Alfons Finnsson

Sjósókn

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Davíð Þorvaldur Magnússon og Bylgja Dröfn Jónsdóttir gera út bátinn Úllu SH 269 frá Ólafsvík. "Þetta er fínt líf," sagði Davíð í samtali við Morgunblaðið. "Við róum á línu, ég á sjó og konan sér um beitninguna í landi," bætti hann við. "Aflabrögð hafa verið léleg að undanförnu, en það hefur reddað þessu að það er ágætt verð á fisknum á markaðinum. MYNDATEXTI: Á línu Davíð Þorvaldur Magnússon um borð í bátnum Úllu SH, en bátinn gerir hann út ásamt eiginkonu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar