Spjallað við tjörnina

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spjallað við tjörnina

Kaupa Í körfu

Veður | Óhætt er að segja að Reykvíkingar hafi fengið sinn skerf af rigningu í júní. Ef marka má veðurkortin virðist lítið lát verða á rigningunni næstu daga. Spáð er rigningu eða súld a.m.k. út vikuna. En miðbær Reykjavíkur hefur alltaf mikið aðdráttarafl, hvernig sem viðrar. Svo virtist sem þetta unga fólk léti smá rigningarskúr ekki koma í veg fyrir heimspekilegar vangaveltur þar sem það sat á bekk við Tjörnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar