Samlestur á leikritinu Stórfengleg

Eyþór Árnason

Samlestur á leikritinu Stórfengleg

Kaupa Í körfu

ÓLAFÍA Hrönn Jónsdóttir fer með aðalhlutverkið í nýjum gamanleik eftir breska leikskáldið Peter Quilter. Æfingar á leikritinu hófust á fimmtudaginn. Meðal annarra leikara má nefna Örn Árnason, Eddu Arnljótsdóttur og Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttur, auk þess sem tveir nýútskrifaðir leikarar frá LHÍ leika í sýningunni, þau Stefán Hallur Stefánsson og Dóra Jóhannsdóttir. MYNDATEXTI: Aðstandendur sýningarinnar stilla sér upp fyrir framan Þjóðleikhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar