Gallerí Dvergur

Jim Smart

Gallerí Dvergur

Kaupa Í körfu

MYNDLISTARMAÐURINN Sigtryggur Berg Sigmarsson opnaði á laugardaginn sýningu á verkum sínum í Galleríi Dverg. Yfirskrift sýningarinnar er "The Curse of Sigtryggur Berg Sigmarsson" og flutti listamaðurinn gjörning við opnunina. Sigtryggur stundaði myndlistarnám í Hannover hjá hljóðlistamanninum Ulrich Eller og lauk meistaragráðu frá Fachochschule Hannover Bildende Kunst árið 2005. Hann hafði áður stundað nám við Konunglega konservatoríið í Haag. MYNDATEXTI: Ingibjörg Birgisdóttir, Hildur I. Guðnadóttir og Marta Jóhannesdóttir voru í sólskinsskapi á opnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar