Seyðisfjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjörður

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Undirbúningur fyrir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, er nú að ná hápunkti, en hátíðin hefst 17. júlí nk. Fullt er orðið í þrjár listasmiðjur á LungA en slíkt hefur aldrei gerst áður og því ljóst að aðsóknin er með því allra mesta sem verið hefur. MYNDATEXTI Listahátíðin Á seyði stendur nú yfir á Seyðisfirði og í undirbúningi er menningarhátíð ungs fólks, LungA, sem verður æ vinsælli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar