Bátsstrand í Berufirði

Andrés Skúlason

Bátsstrand í Berufirði

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Það vildi heldur illa til þegar hraðfiskibáturinn Anna GK, sem er gerður út frá Djúpavogi, var á landleið í gær en þá steytti báturinn á boða út af Krossi í Berufirði með þeim afleiðingum að mikill leki kom að bátnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar