Siglinganámskeið, kajakar og hafnarstemming

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Siglinganámskeið, kajakar og hafnarstemming

Kaupa Í körfu

ÞESSI stúlka hefur nokkuð óvenjulegt starf með höndum, en hún er starfsmaður á siglinganámskeiði í Hafnarfjarðarhöfn. Á námskeiðinu eru börn og unglingar sem eru að þjálfa sig í að róa kajökum og litlum seglbátum. Þessi stúlka er að fylgjast með krökkunum og hjálpar þeim síðan að draga bátana að landi. Á meðan stúlkan bíður situr hún á stól úti í sjónum og fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar