Eyvindará - Efnisnám

Steinunn Ásmundsdóttir

Eyvindará - Efnisnám

Kaupa Í körfu

Í júníbyrjun barst Skipulagsstofnun frummatsskýrsla Fljótsdalshéraðs vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku við Eyvindará á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt frummatsskýrslu er fyrirhugað námusvæði staðsett í u.þ.b. 10 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Heildarflatarmál fyrirhugaðrar efnistöku er 260.000 m2 og er gert ráð fyrir um 400.000 m³ efnistöku á næstu 30 árum. MYNDATEXTI: Eyvindarárdalur Fyrirhuguð efnistaka er í dalnum þar sem farið er yfir til Mjóafjarðar, um 10 kílómetra frá Egilsstöðum. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar