Sjöfn EA 142.

Hafþór Hreiðarsson

Sjöfn EA 142.

Kaupa Í körfu

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Hlaðir ehf. á Grenivík er hætt rekstri en eina skip félagsins, Sjöfn EA, hefur verið selt, auk kvóta, að verðmæti um einn milljarður króna. Kvótinn mun þó haldast áfram í Grýtubakkahreppi þar sem hann var keyptur af útgerðarfélaginu Frosta ehf. á Grenivík. Hins vegar munu átta manns missa vinnuna þar sem skipið var selt annað. Þetta segir Oddgeir Ísaksson, framkvæmdastjóri Hlaða ehf. MYNDATEXTI: Sjöfn EA er í slipp á Akureyri en hún verður afhent nýjum eigendum á Rifi. *** Local Caption *** Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Sendandi Hafþór Hreiðarsson 4642030/8956744 Blaðamaður frett@mbl.is

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar