Grænmetishús
Kaupa Í körfu
Vindheimamelar | Á Landsmót hestamanna, sem nú stendur yfir á Vindheimamelum í Skagafirði, er búist við um 12.000 manns. Talið er að allt að 1.000 hestar muni fara um svæðið þangað til yfir lýkur. Á hestamannamótum sem öðrum samkomum þurfa tvífætlingar og ferfætlingar, af hvaða tegund sem er, að fylla maga sinn og þar kemur Kristín Magnúsdóttir til sögunnar. Hún ætlar að heimsækja Vindheimamela með heldur óvenjulegt farteski, eða heilt grænmetishús. Hlutverk húss þessa er að minna landann á íslenska grænmetisrækt og er ekki við öðru að búast en þeim tilgangi verði náð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir