Berglind, Sindri og Fannar með Star Wars dót
Kaupa Í körfu
Það er ekki langt síðan flest innkaup Íslendinga áttu sér stað í nærliggjandi kaupfélagi. Nú er úrval verslana fjölbreytt en þrátt fyrir það kaupa margir hitt og þetta í útlöndum og án þess að yfirgefa heimilið. Vefverslanir njóta sívaxandi vinsælda og fólk pantar bækur, geisladiska og föt af slíkum síðum auk ýmiss glingurs. Ingveldur Geirsdóttir tók nokkra tali sem eru orðnir sjóaðir í að kaupa á Netinu...Eldri strákurinn okkar er að safna Star Wars-dóti og við höfum fengið það í gegnum eBay og svo hefur maðurinn minn keypt mikið af hljóðfærum þar," segir Berglind Björg Harðardóttir sem ásamt eiginmanni sínum, Ásgeiri Ásgeirssyni, verslar nokkuð í gegnum netið. MYNDATEXTI: Berglind, Sindri Freyr og Fannar Páll Ásgeirssynir með dótið af eBay.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir