Klórgasslys á Eskifirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Klórgasslys á Eskifirði

Kaupa Í körfu

Ég var staddur við afgreiðsluborðið á vakt þegar ég sá að fólk hélt fyrir augu og nef og hljóp í burtu. Ég hljóp út að sundlaugarbakka og kannaði þetta og þá fann ég að þetta brenndi öll öndunarfæri svo ég sagði öllum að drífa sig beint út á plan," segir Andri Bergmann, sem var einn þriggja sundlaugarvarða á vakt í sundlauginni á Eskifirði þegar eiturefnaslysið varð í gær. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Andra á Fjórðungssjúkrahúsinu á Norðfirði í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Andri Bergmann var á vakt í sundlauginni þegar slysið varð á Eskifirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar