Amnesty með sjónræn mótmæli við Hallgrímskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Amnesty með sjónræn mótmæli við Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

BÖNDUM var komið á vopn Leifs Eiríkssonar um helgina en hann stendur að öðru leyti nokkuð óáreittur utan við Hallgrímskirkju með öxi sína og sverð. Á ferðinni var Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International (AI) en að sögn Torfa Geirs Jónssonar, verkefnisstjóra, var tilgangurinn að vekja athygli á herferð AI, í samstarfi við mannúðarsamtök, gegn óheftri vopnasölu í heiminum. MYNDATEXTI: Leifur Eiríksson virtist alveg rólegur yfir uppátæki Amnesty.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar