Landsbankinn á 120 ára afmæli

Sverrir Vilhelmsson

Landsbankinn á 120 ára afmæli

Kaupa Í körfu

LANDSBANKINN er elsta stórfyrirtæki landsins. Við erum alltaf varkárir og nefnum hann elsta stórfyrirtækið því það er einn og einn sparisjóður sem er eldri," segir Björgólfur Guðmundsson formaður bankaráðs Landsbankans um þau tímamót sem nú eru framundan, en næstkomandi laugardag heldur bankinn upp á 120 ára afmæli sitt. Viðamikil dagskrá hefur nú verið kynnt þar sem alls verða skipulagðir 120 viðburðir hér heima og erlendis. MYNDATEXTI: María Björk Óskarsdóttir, Björgólfur Guðmundsson og Kjartan Gunnarsson á fundi þar sem dagskrá afmælisins var kynnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar