Olíumengun á Akureyri
Kaupa Í körfu
VEL gekk að hreinsa upp olíu sem flaut um á Strandgötu, á móts við BSO, undir hádegi í gær. Litlum olíubíl hafði verið ekið eftir Strandgötu og beygt til suðurs inn á Glerárgötu. Í beygjunni vildi svo illa til að olíukar fór af stað aftur í bílnum og braut sér leið út um afturdyrnar. Karinu hvolfdi á götunni og 60-70 lítrar af olíu fóru þar með forgörðum, lentu úti á götunni. Brugðist var skjótt við og hreinsun hófst þegar. Fenginn var þar til gerður dælubíll frá Verkvali og vatni spúlað fram og til baka þar til öll ummerki höfðu svo til verið afmáð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir