Landsmót hestamanna 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna 2006

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er gaman á landsmótinu í blíðviðrinu og sólin brosti við þessu fólki sem var komið að sunnan til að njóta lystisemdanna. Rakel Inga Guðmundsdóttir, sem hér er lengst til vinstri, hafði nýlokið keppni í milliriðli í unglingaflokki, sem stóð þessa stund sem hæst, og beið spennt eftir úrslitunum. Við hlið Rakelar Ingu eru Ragnheiður Bjarnadóttir, Heba Guðrún Guðmundsdóttir, Hafdís Guðmundsdóttir, Sandra Lilja Björgvinsdóttir, Guðmundur Ingi Sigurvinsson, Soffía Elsie Guðmundsdóttir, Linda Dögg Snæbjörnsdóttir og Björg Ingvarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar