Íris Ingvarsdóttir

Eyþór Árnason

Íris Ingvarsdóttir

Kaupa Í körfu

Íris Ingvarsdóttir fæddist á Patreksfirði 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1982, prófi frá MHÍ 1988 og prófi í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1990. Íris útskrifaðist með mastersgráðu í listmeðferð frá Pratt Institute í Nýju Jórvík 1997. Hún starfaði við kennslustörf um fimm ára skeið. Frá 1997 hefur Íris unnið að þróun listmeðferðar sem úrræðis innan grunnskóla auk þess að starfa sjálfstætt sem listmeðferðarfræðingur. Íris er stofnandi Félags listmeðferðarfræðinga á Íslandi og var formaður félagsins 1998-2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar