FH - Grindavík 2:0

Jim Smart

FH - Grindavík 2:0

Kaupa Í körfu

FH-ingar, Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára, eru á góðri leið með að stinga önnur lið af í Landsbankadeildinni en með sigrinum á Grindavík í gær er forysta FH-inga í toppsætinu níu stig. Tryggvi Guðmundsson, markakóngur Íslandsmótsins í fyrra, sá til þess að tryggja FH-ingum 2:0-sigur. MYNDATEXTI: FH-ingurinn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson skoraði síðara mark FH þegar liðið lagði Grindavík 2:0 í gær og náði níu stiga forystu þegar Landsbankadeildin er hálfnuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar