Footloose.í Borgarleikhúsinu

Jim Smart

Footloose.í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

SÖNGLEIKURINN Footloose verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Sýningin er byggð á samnefndri dansmynd frá árinu 1984 sem skartaði Kevin Bacon í aðalhlutverkinu. Urmull leikara, söngvara og dansara koma að sýningunni sem státar af vinsælum lögum frá 9. áratugnum og fjöldanum öllum af dansatriðum. MYNDATEXTI: Footloose státar af lögum sem slógu í gegn á níunda áratugnum. Ber þar hæst titillagið Footloose, Holding out for a Hero, Almost Paradise og Let's hear it for the Boy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar