Katie Melua á tónleikum í Laugardalshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Katie Melua á tónleikum í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

ÖLDUNGUR vikunnar að þessu sinni er hljómplatan Piece by Piece með söngkonunni Katie Melua. Platan er búin að vera á lista í 39 vikur og situr nú í 21. sæti listans. Melua, sem er upprunalega frá Georgíu, skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún gaf út hljómplötuna Call of the Search en þá var henni líkt við kynsystur sína í Bandaríkjunum Noruh Jones og ekki er þar leiðum að líkjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar