Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
LANDSMÓT hestamanna var sett í gærkvöldi á Vindheimamelum og hófst setningarathöfnin með hópreið fulltrúa hestamannafélaganna og voru þar fremst í flokki landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir alheimsfegurðardrottning og Jón Albert Sigurbjörnsson, formaður Landssambands hestamannafélaga. Guðni hélt hátíðarræðu við setninguna. Á sjötta þúsund manns var mætt á mótssvæðið. Mótið hefur farið vel fram og sólin ein ríkir þó að aðeins hafi blásið í gær. Vindur nær þó auðvitað ekki að feykja burtu hlýjunni sem stafar af óviðjafnanlegum hestakostinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir