Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
Yfirlitssýning kynbótahryssna fór fram á landsmótinu í gær og breyttist staða efstu hryssna nokkuð þegar á heildina er litið. Hin litfagra glæsihryssa Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki sem Sigurður V. Matthíasson sýndi er efst í 7 vetra flokknum og hlýtur aðaleinkunnina 8,55. Önnur er Fjörgyn frá Kjarnholtum I sem skaust fram úr Álfrúnu frá Reykjavík, þó er afar mjótt á munum, Fjörgyn er með 8,48 og Álfrún með 8,47. Daníel Jónsson sýndi þá fyrrnefndu og Steingrímur Sigurðsson sýndi Álfrúnu. MYNDATEXTI: Ragnar Bragi Sveinsson og Hávarður frá Búðarhóli skutust upp í fyrsta sæti í barnaflokknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir