Landsmót hestamanna 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna 2006

Kaupa Í körfu

Sigurður Halldórsson og Jónína B. Vilhjálmsdóttir eru ungt par úr Kópavoginum og þau eru hæstánægðir landsmótsgestir. Kannski ekki skrýtið því Sigurður, kallaður Siggi, er eigandi hins efnilega fjögurra vetra stóðhests Krafts frá Efri-Þverá sem kom efstur inn á landsmótið í sínum flokki. Og sem meira er sló hann einkunnamet sem Illingur frá Tóftum átti en Kraftur fékk 8,37 á sýningu í vor. MYNDATEXTI: Siggi og Jónína í brekkunni ásamt tíkinni Doppu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar