Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
Sigurður Halldórsson og Jónína B. Vilhjálmsdóttir eru ungt par úr Kópavoginum og þau eru hæstánægðir landsmótsgestir. Kannski ekki skrýtið því Sigurður, kallaður Siggi, er eigandi hins efnilega fjögurra vetra stóðhests Krafts frá Efri-Þverá sem kom efstur inn á landsmótið í sínum flokki. Og sem meira er sló hann einkunnamet sem Illingur frá Tóftum átti en Kraftur fékk 8,37 á sýningu í vor. MYNDATEXTI: Siggi og Jónína í brekkunni ásamt tíkinni Doppu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir