Auður I.Ottesen - Aftanroðablóm

Eyþór Árnason

Auður I.Ottesen - Aftanroðablóm

Kaupa Í körfu

Húsasmiðurinn sem sneri sér að garðyrkju og er nú útgefandi allra helstu gróðurtímarita landsins "Blómin tala ekki upphátt en eru þakklát fyrir það sem maður gerir fyrir þau," segir Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur. Unnur H. Jóhannsdóttir gekk með henni um litríkan garð hennar og fræddist um hugarheim fólksins með grænu fingurna og blómin og trén sem þrífast greinilega ágætlega í íslensku loftslagi. MYNDATEXTI: Þetta blóm heitir því rómantíska nafni aftanroðablóm og er í gróðurhúsinu hennar Auðar. ,,Það getur vaxið alveg upp í rjáfur og verður mjög fallegt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar