Marentza Poulsen - Café Flóra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Marentza Poulsen - Café Flóra

Kaupa Í körfu

MATUR | Smurbrauð og öl á Café Flóru Café Flóra í Grasagarðinum í Laugardal er stundum sagt vel geymt leyndarmál enda er kaffihúsið umlukið trjám og öðrum gróðri í fögru umhverfi garðsins. "Í upphafi var ekkert hérna nema gróðurhúsið, ég hugsaði með mér að það væri gaman að hafa hér kaffihús eins og er víða í görðum erlendis og það gekk eftir. Þetta er níunda árið sem ég rek Café Flóru og það hefur stækkað gríðarlega mikið síðan ég byrjaði," segir Marentza Poulsen smurbrauðsjómfrú og eigandi Café Flóru. MYNDATEXTI: Smurt brauð með reyktum laxi, hvítvínssoðnum kartöflum og risarækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar