Tjaldur með unga á Morgunblaðshúsinu
Kaupa Í körfu
TJALDSPARIÐ Styrmir og frú, sem tók sér bólfestu á þaki Morgunblaðshússins í Kringlunni eins og greint var frá í byrjun maí, hefur eignast afkvæmi. Þrír myndarlegir tjaldsungar eru nú á vappi um þakið og spurning hvort ostsneiðarnar sem lagðar voru fyrir foreldra þeirra í maí hafi aukið frjósemi. Þeir hafa allir verið nefndir og hafa tveir þeirra hlotið nöfnin Kringla og Mói eftir götunum tveimur sem starfsstöðvar blaðsins liggja við í dag og liggur því beinast við að nefna þann þriðja Stræti eftir Aðalstrætinu þar sem Morgunblaðið var til húsa í áratugi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir