Etta Carignani

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Etta Carignani

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGT tengslanet kvenna í atvinnurekstri er mikilvægt, ekki aðeins svo konur geti myndað viðskiptatengsl, heldur vegna þess að þar fá þær tækifæri til þess að hittast, deila reynslu sinni og fá nýja sýn á heiminn. Þetta segir Etta Carignani, markgreifafrú frá Ítalíu, en hún hefur lengi látið að sér kveða á sviði viðskipta, menningar- og góðgerðarmála. Etta er jafnframt formaður nefndar á vegum FCEM MYNDATEXTI Etta Carignani: Mikilvægt að konur í atvinnurekstri myndi tengslanet

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar