Þorbjörn Broddason

Þorbjörn Broddason

Kaupa Í körfu

Það var að vonum hugur í Vilhjálmi Þ. Gíslasyni útvarpsstjóra sem fyrstur manna kom fram í íslensku sjónvarpi. "Það, sem hér fer fram, er sumt í þjónustu hversdagsins, sumt með hátíðarbrag. Það, sem hér er sagt og sýnt, á að vera túlkun þess, sem sannast er vitað. Það á að auka útsýn um jörðina og nýjar veraldir, vera hvöt til betra lífs og glaðleg hvíld eftir erfiði dagsins. Það á að tengja þjóðir og einstaklinga í skilningi og friði, vera vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, leiksvið margra lista, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda, staður stórra drauma," sagði Vilhjálmur m.a. í ávarpi sínu. Dr. Þorbjörn Broddason, prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, hefur fylgst grannt með sjónvarpsmenningu þjóðarinnar frá upphafi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar