Ríkharður Örn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkharður Örn

Kaupa Í körfu

Ríkarður Örn Pálsson tónskáld er á tímamótum um þessar mundir en nýlega voru frumsamin verk hans gefin út í fyrsta sinn. Hjálmar Stefán Brynjólfsson ræddi við hann af því tilefni um æviferilinn, efni plötunnar og klassíska tónlist. MYNDATEXTI Tónlistin er mikið tilfinningaatriði og snýst fyrst og fremst um áhrifin á mann hér og nú," segir Ríkarður m.a. í viðtalinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar