Brannon Braga

Jim Smart

Brannon Braga

Kaupa Í körfu

Bandaríski handritshöfundurinn og sjónvarpsþáttaframleiðandinn Brannon Braga var staddur hér á landi um síðustu helgi, en þá flutti hann fyrirlestur á ráðstefnu sem Alþjóðasamtök trúleysingja héldu í Reykjavík. MYNDATEXTI Að mínu mati skapar Star Trek framtíðarsýn sem fólk kann að meta, þetta er ein af fáum vísindaskáldsögum sem gerast í framtíð sem fólk getur hugsað sér að búa í," segir Braga um sjónvarpsþættina vinsælu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar