Sjónvarpsgláp

Jim Smart

Sjónvarpsgláp

Kaupa Í körfu

Oft hef ég horft öfundaraugum yfir á erlendu fréttadeildina, nánar tiltekið á sjónvarpið sem hangir yfir vinnustöðvum þeirra svo að þeir geti fylgst með erlendum fréttastöðvum. Öfundin hefur oftast verið í hæstu hæðum þegar stórviðburðir í íþróttum eiga sér stað, eins og t.d. þegar bein útsending er frá leikjum Vals, EM í handbolta stendur yfir nú eða HM í fótbolta. MYNDATEXTI Allir eru að horfa á boltann nema ég.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar