Landsmót hestamanna 2006
Kaupa Í körfu
"Bræður munu berjast og að bönum verða," segir í Völuspá. Öllu friðsamlegri barátta er háð hér á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum. Bræðurnir Sigurður Vignir og Davíð Matthíassynir öttu kappi í 150 m skeiði og eru Sigurður og Ölver frá Stokkseyri nær á myndinni og Davíð fjær á Vorboða frá Höfða. Mikið er um dýrðir í Skagafirðinum og hestar og menn leika við hvern sinn fingur. Mótshaldarar segja að allt hafi gengið mjög vel fyrir sig enda veðurguðirnir einstaklega gjafmildir. Á tíunda þúsund gesta var á mótssvæðinu í gærmorgun en mótinu lýkur í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir