Slys við Grundarfjörð

Alfons Finnsson

Slys við Grundarfjörð

Kaupa Í körfu

Yfirlit Tvennt var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlegt bílslys á Snæfellsnesvegi. Ökumaður bifreiðarinnar slasaðist alvarlega en þó ekki lífshættulega. Slysið átti sér stað með þeim hætti að bíll stansaði snögglega vegna þess að farþegi þurfti að kasta upp. Bíll sem ók á eftir sveigði frá til að forða árekstri. Hann fór út af veginum og valt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar