Herjólfsbær í Vestmannaeyjum

Ragnar Axelsson

Herjólfsbær í Vestmannaeyjum

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDUM á ytra byrði Herjólfsbæjarins í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum er nú að mestu lokið en þær hafa staðið yfir frá því í október á síðasta ári. Að sögn Árna Johnsen hafa framkvæmdirnar gengið vel og er nú unnið að því að ganga frá húsinu að innan og var verið að leggja steinhellur frá Sprengisandi á gólf þegar blaðamaður kom við í bænum og var mikið blíðviðri í dalnum sem og annars staðar á eyjunni. MYNDATEXTI: Framkvæmdir við Herjólfsbæinn hafa gengið vel og er nú unnið að því að ganga frá húsinu að innan og var verið að leggja steinhellur frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar