Páfagaukar

Jim Smart

Páfagaukar

Kaupa Í körfu

PÁFAGAUKAR eru allajafna ekki miklir ferðalangar en Viktoría, þriggja ára páfagaukur, lenti þó í talsverðum ævintýrum í síðustu viku eftir að hún flögraði frá eiganda sínum og týndist í Fljótshlíðinni. Hún kom þó í leitirnar í gær eftir að hafa flögrað um Njáluslóðir og víðar í viku og var skilað í hendur eiganda síns, sem var orðinn vonlítill um að sjá fuglinn aftur. MYNDATEXTI Kristófer Börkur, fjögurra ára, með hina ævintýragjörnu Viktoríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar