Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006
Kaupa Í körfu
GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Lilja Pálmadóttir, sem er með annan fótinn í Skagafirði og hinn í Reykjavík, segir Geisla frá Sælukoti vera stjörnu mótsins. "Þetta er rosalega glæsilegur gæðingur. Geisli er vel taminn, viljugur en undir góðri stjórn. Ég hefði ekkert á móti því að eiga Geisla en ég á reyndar eitt veturgamalt undan honum," segir Lilja sæl og glöð í landsmótslok.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir