Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Eyþór Árnason

Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006

Kaupa Í körfu

GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Við viljum skínandi stjörnur og þær fæðast á landsmótum MYNDATEXTI Hvíta-Sunna og Geisli frá Sælukoti eru topparnir á þessu móti. Þau hafa bæði mikla útgeislun og það væri gott og flott að taka þau með sér heim," segir Þórdís Ólöf Viðarsdóttir, ættuð úr Hrunamannahreppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar