Landsmót hestamanna Vindheimamelar 2006
Kaupa Í körfu
VEL heppnuðu Landsmóti hestamanna lauk síðdegis í gær eftir vikulanga gæðingaveislu í Skagafirðinum. Síðasti dagskrárliðurinn og jafnframt hápunktur mótsins var keppni A-flokksgæðinga en þar tókst stóðhestinum Geisla frá Sælukoti að verja titil sinn frá landsmótinu á Hellu fyrir tveimur árum. Steingrímur Sigurðsson sýndi Geisla sem fyrr, en um einstakt afrek er að ræða. Steingrímur tók utan um hestinn þegar úrslit lágu fyrir, greinilega ánægður með niðurstöðuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir