Fornbíladagur í Árbæjarsafni

Jim Smart

Fornbíladagur í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Það er þessi blessaða bíladella sem knýr mann til þess að gera upp og halda við bílum. Ég hef verið haldinn henni alveg frá því að ég var lítill og hún batnar ekkert. Það er einfaldlega engin lækning til," segir Þórður Sveinsson, eigandi Buick Sedan 60, en bíllinn var til sýnis á Fornbíladeginum á Árbæjarsafni í gær. Bíll Þórðar er orðinn 75 ára og er fagurgrænn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar