Fornbíladagur í Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
Það er þessi blessaða bíladella sem knýr mann til þess að gera upp og halda við bílum. Ég hef verið haldinn henni alveg frá því að ég var lítill og hún batnar ekkert. Það er einfaldlega engin lækning til," segir Þórður Sveinsson, eigandi Buick Sedan 60, en bíllinn var til sýnis á Fornbíladeginum á Árbæjarsafni í gær. Bíll Þórðar er orðinn 75 ára og er fagurgrænn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir