FH - Víkingur

Jim Smart

FH - Víkingur

Kaupa Í körfu

VÍKINGAR urðu fyrstir til að leggja Íslandsmeistara FH að velli á þessari leiktíð þegar þeir höfðu betur, 2:1, í rimmu liðanna í 16 liða úrslitum Visa-bikarkeppninnar í Kaplakrika í gærkvöldi. Fyrirliðinn Höskuldur Eiríksson fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði bæði mörk liðsins eftir að FH-ingar höfðu náð yfirhöndinni. Þetta var virkilega sætt og ekki skemmdi fyrir að skora bæði mörkin. Það er ekki á hverjum degi sem ég skora og þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem ég skora tvö í sama leiknum. MYNDATEXTI: Hermann Albertsson, leikmaður FH, og Víkingurinn Jón Guðbrandsson berjast um knöttinn í bikarslagnum í Kaplakrika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar