Guðborg Hákonardóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðborg Hákonardóttir

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEGUR fjöldi ferðamanna ferðast um hinn Gullna hring á degi hverjum yfir sumartímann og má gera ráð fyrir því að um og yfir fimmtán hundruð manns ferðist um hann á fjölmennustu dögunum. Í Gullna hringnum er stansað í Hveragerði, Kerinu, við Gullfoss, Geysi og á Þingvöllum og er þetta án efa ein þekktasta leið til að kynna erlendum ferðamönnum landið án þess að fara mjög langt frá höfuðborgarsvæðinu. Blaðamaður Morgunblaðsins útbjó sér nesti og setti á sig nýja skó og slóst í för með erlendum ferðamönnum á leið um Gullna hringinn. MYNDATEXTI: Guðborg Hákonardóttir segir að ferðatímabilið hafi lengst undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar