Footloose - Fótafimi

Jim Smart

Footloose - Fótafimi

Kaupa Í körfu

SÖNGLEIKURINN Footloose var frumsýndur á fimmtudagskvöldið við frábærar undirtektir áhorfenda. Söngleikurinn byggist á vinsælli dansmynd frá 9. áratugnum og er óhætt að segja að dunandi dansinn hafi deilt og drottnað á fjölum Borgarleikhússins. MYNDATEXTI: Aðalbjörg Árnadóttir sló í gegn sem Sara. Hér er hún ásamt útlitshönnuðunum Móeiði Helgadóttur og Agli Ingibergssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar