Á brimbretti út af Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Á brimbretti út af Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

BRIMIÐ hefur löngum heillað og finnst mörgum sport að skella sér á bretti og þeysast á öldum sjávar. Tilburðir Egils Arnar Bjarnasonar voru tignarlegir þar sem hann lék sér á öldum hafsins rétt hjá Vík í Mýrdal með Reynisdranga í baksýn, þegar útsendari Morgunblaðsins átti þar leið framhjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar