Örvar Birkir Eiríksson

Jim Smart

Örvar Birkir Eiríksson

Kaupa Í körfu

Í kvöld verður ganga í Viðey þar sem Örvar Birkir Eiríksson verkefnisstjóri Viðeyjar, mun fjalla um þorpið á Sundabakka sem stóð frá 1907 -1943. Á tímabili var það ein stærsta höfn eyjunnar og þorpið það öflugt að þingmönnum í Reykjavík stóð ekki á sama. MYNDATEXTI: Örvar Birkir Eiríksson, verkefnisstjóri Viðeyjar mun leiða göngu um eyjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar