Styrkveiting úr söngmenntasjóði Marinós Péturssonar

Styrkveiting úr söngmenntasjóði Marinós Péturssonar

Kaupa Í körfu

Tónlist | Úthlutað úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar Í ÍSLENSKU óperunni voru í gær veittir styrkir úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar. Að þessu sinni voru veittir tveir mjög veglegir styrkir, hvor um sig að upphæð 750.000 kr., en það eru Dóra Steinunn Ármannsdóttir og Hanna Friðriksdóttir sem hljóta styrkina í ár. MYNDATEXTI: Dóra Steinunn Ármannsdóttir og Hanna Friðriksdóttir hljóta hvor um sig 750.000 krónur úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar