Skeljahátíð í Hrísey

Rúnar Þór

Skeljahátíð í Hrísey

Kaupa Í körfu

Margt um manninn á Skeljahátíð í Hrísey Stefnt að allt að 1.000 tonna framleiðslu innan fárra ára Fjöldi fólks lagði leið sína í Hrísey um liðna helgi, á Skeljahátíð sem þar var haldin í fjórða sinn. Það er fyrirtækið Norðurskel sem hóf að vekja athygli landans á bláskelinni og að þar færi prýðismatur, en félagið hefur starfað í Eyjafirði um nokkurra ára skeið og eru framtíðaráform frumkvöðlanna, Víðis Björnssonar og félaga stórhuga. MYNDATEXTI: Margréttað Boðið var upp á fjölda rétta á hátíðinni og gerðu gestir veitingunum góð skil. Fjölmargir lögðu leið sína í Hrísey þessa helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar