George Bush á Bessastöðum
Kaupa Í körfu
GEORGE Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, upplýsti viðstadda á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær um að leið hans væri heitið í Selá þar sem hann myndi renna fyrir lax næstu daga. Í máli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, kom fram að Bush hefði þar með ljóstrað upp leyndarmáli, því reynt hefði verið að halda því utan fjölmiðla hvert ferð Bush væri heitið. Tók Ólafur fram að í þessari uppljóstrun fælist ekki boð til fjölmiðla um að fylgjast með Bush að veiðum. Þess ber að geta að öryggisgæslan verður mikil í kringum forsetann fyrrverandi. MYNDATEXTI: George Bush á Bessastöðum í heimsókn hjá Ólafi Ragnari og Dorritt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir