George Bush og Ólafur Ragnar Grímsson
Kaupa Í körfu
VEL fór á með þeim Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og George Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær. Bush kom til landsins síðdegis í gær og mun dvelja fram á föstudag í boði forsetans, en næstu daga mun hann fara í laxveiði í boði Orra Vigfússonar, formanns Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Með forsetanum í för eru nokkrir vinir hans, þeirra á meðal Sig Rogich sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi í forsetatíð hans. MYNDATEXTI: Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, tóku á móti George Bush á Bessastöðum. Í fylgdarliði Bandaríkjaforseta eru m.a. Sig Rogich (t.h.) fyrrverandi sendiherra á Íslandi, og Craig L. Dobbin (t.v.).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir