Kýrnar frá Geirsstöðum reknar í haga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kýrnar frá Geirsstöðum reknar í haga

Kaupa Í körfu

ÞÆR voru fremur makindalegar og ekkert að flýta sér um of kýrnar frá Geirsstöðum í Fáskrúðsfirði. Í haganum var Gestur Sigmundsson frá Kjappeyri að gæta búfénaðar bróður síns og reyna að reka kýrnar af veginum og í haga til þess að þær færu ekki í veg fyrir umferðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar